Upptaka með Gert-Ott Kuldpärg

Saxófónkennari tónlistarskólans, Gert-Ott Kuldpärg hélt einleikstónleika í Akureyrarkirkju þann 18. desember síðastliðinn.  Sigurvald Ívar Helgason, hljóðmaður í Hofi, tók upp tónleikana, og má nálgast nokkur tóndæmi á Soundcloud síðu Gert-Ott.

Hér að neðan er þriðji kafli úr Monologues, og ber hann heitið Reflections.

Njótið.