Fara í efni

Vel hepnaður Gítarmasterklass

Vel hepnaður Gítarmasterklass

Mánudaginn 20. okt sl. fengu gítarnemendur mastercklass með Simone Salvatori, en hann hélt mjög vel sótta tónleika daginn áður.

Fjórir nemendur tóku þátt og fluttu þau tónlist eftir Fernando Sor og Leo Brouwer.

Þau spiluðu virkilega vel og þetta var mjög jákvæð upplifun alltsaman .

Simone var mjög hlýr og örlátur með ábendingar sínar, og nemendurnir fengu mikinn innblástur af því.

Nemendurnir sem tóku þátt voru: Lára Júlía, Birkir Kári, Ruofeng Xi og Yasmina og hér fyrir neðan má sjá myndir af þeim ásamt Simone Salvatori