14.01.2019 Kennsla í íslenskri þjóðlagatónlist 18. janúar hefst nýtt nám í íslenski þjóðlagatónlist hér við tónlistarskólann
22.12.2018 Stefán Elí og Birkir Blær saman í nýju lagi You Can´t Save Me er nýtt lag með Stefáni Elí og Birki Blæ.
16.12.2018 Diana Sus heldur jólatónleika á R5 Fimmtudaginn 20. desember kl. 21:00 heldur Diana Sus jólatónleikana "White Christmas" á R5.
13.12.2018 Forskólinn og Hringekja syngja jólin inn Krakkarnir í forskólanum og hringekju héldu skemmtilega jólatónleika þann 10. desember.
13.12.2018 Vel heppnaðir jólatónleikar blásarasveita Þann þriðja desember voru jólatónleikar blásarasveita.
11.12.2018 Beatur með masterclass í tónlistarskólanum. Laugardaginn 15. desember kl. 14:00 verður tónlistarmaðurinn Beatur með masterclass í stofu 357.
03.12.2018 Ari Orrason gefur út lagið "Going Mad" Hágæðakassagítarpopp frá Ara Orra yljar okkur í frostinu.
26.11.2018 Björn Helgi Björnsson vann sinn flokk í píanókeppni EPTA Glæsilegur árangur hjá báðum keppendum Tónlistarskólans á Akureyri