Fréttir
16.01.2018
Tónlistarfélag Akureyrar 75 ára
Tónlistarfélag Akureyrar - 75 ára afmælisvika 22.-28. janúar 2018 í Hofi.
15.01.2018
Upptaka með Gert-Ott Kuldpärg
Tónleikar Gert-Ott Kuldpärg í Akureyrarkirkju voru hljóðritaðir.
08.01.2018
Ný vefsíða Tónlistarskólans
Ný og endurbætt vefsíða Tónlistarskólans á Akureyri er komin í loftið. Síðan er unnin af Stefnu.
08.01.2018
Alþjóðleg kvikmyndatónlist í Hofi
Kennarar, nemendur og fyrrum nemendur Tónlistarskólans taka þátt í upptökum á alþjóðlegri kvikmyndatónlist.
13.11.2017
Framhaldsprófstónleikar
Laugardaginn 18. nóvember kl. 17:00 heldur Anna Eyfjörð framhaldsprófstónleika í rytmískum söng í Hömrum í Hofi.
11.09.2017
Ferðasaga frá Þýskalandi
Þessi ferð byrjaði á 17 tima ferðalagi og svefnleysi.
Þegar við mættum til Todtmoos ákváðu sumir að skella sér í sund. Nema hvað þá þótti sumum sundlaugin fremur köld. Sumir létu það ekki á sig fá en aðrir voru orðnir nokkuð fjólubláir.Svo var labbað upp í skála þar sem við fengum kjúklingapasta og nægan svefn fyrir komandi ævintýri.