Ég sá mömmu kyssa jólasvein
Ég sá mömmu kyssa jólasvein
Ég sá mömmu kyssa jólasvein
við jólatréð í stofunni í gær.
Ég læddist létt á tá til að líta gjafir á,
hún hélt ég væri steinsofandi Stínu dúkku hjá
og ég sá mömmu kitla jólasvein
og jólasveinninn út um skeggið hlær.
Ja, sá hefði hlegið með
hann faðir minn hefð'ann séð
mömmu kyssa jólasvein í gær.
Lag: T Connor
Texti: Hinrik Bjarnason