Innritu fyrir næsta skólaár stendur yfir
22.04.2025
Innritu fyrir næsta skólaár stendur yfir
LANGAR ÞIG AÐ LÆRA Á HLJÓÐFÆRI !
Innritun fyrir skólaárið 2025-2026 stendur yfir og um að gera að sækja um sem fyrst.
Tekið er við rafrænum umsóknum á vefsíðu skólans www.tonak.is
Núverandi nemendur skólans og nemendur á biðlista eru minntir á að þeir þurfa að endurnýja umsókn sína með því að sækja um skólavist fyrir veturinn 2023-2024
Hér á heimasíðu skólans má finna allar upplýsingar um námið, hljóðfærin og starfsmenn skólans og margt fleira, kynntu þér málið.
Einkunnarorð Tónlistarskólans á Akureyri eru:
VINÁTTA, GLEÐI og VÍÐSÝNI