20.02.2012
Silfurtunglið býður upp á ókeypis söngleikhús
Leikfélagið Silfurtunglið býður upp á leikhús og leikhúsfræðslu á Akureyri í samstarfi við Tónak og Menningarhúsið Hof. Brechtískur kabarett í Hömrum þriðjudaginn 21. febrúar kl 20:00.