Framhaldsprófstónleikum Jónínu Bjartar Gunnarsdóttur sem vera áttu föstudaginn 20. maí kl. 18:00 er frestað til sunnudagsins 22. maí kl. 20:00 vegna veikinda.
Núna er loksins komið að því sem margir nemendur blásaradeildar hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, hljómsveitarferð grunnsveitar og stórsveitar Tónlistarskólans á Akureyri. Lagt verður af stað um hádegi miðvikudaginn 18. maí og farið með rútum til Seyðisfjarðar.
Danirnir koma er yfirskrift tónleika sem verða í Hofi laugardaginn 14. maí kl. 16:00 og í Langholtskirkju í Reykjavík sunnudaginn 15. maí kl. 18:00. Þetta eru samstarfstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Tónlistarskólans á Akureyri. Á þessum tónleikum
Gítarleikararnir Kazumi Watanabe og Björns Thorodssen verða með opinn masterclass á Græna Hattinum næstkomandi fimmtudag, 12. maí, kl. 16:00. Námskeiðið er öllum opið og ókeypis aðgangur. Á föstudeginum munu þeir félagar bjóða uppá einkakennslu frá
Tónlistarskólinn á Akureyri er í stöðugri þróun og uppbyggingu og eftir aukinni eftirspurn og góðri aðstöðu er nauðsynlegt að auka námsframboðið. Vegna þessa hefur verið ákveðið að bjóða uppá tónlistarforskóla fyrir nemendur í fyrstu tveimur bekkjum grunnskóla
Núna er komið að innritun fyrir næsta skólaár og að gefnu tilefni minnum við núverandi nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám við tónlistarskólann á Akureyri á að endurnýja innritun fyrir skólaárið 2011-2012. Allir nemendur sem vilja halda áfram námi næsta vetur
Sunnudaginn 8. maí nk. verða haldnir fyrstu framhaldsprófstónleikar þessa veturs og er það Gauti Baldvinsson sem ætlar að ríða á vaðið. Flutt verða verk úr ýmsum áttum og má þar nefna verk eftir
Kennsla hófst að nýju í morgun í Tónlistarskólanum, seinna í dag verður svo æfing fyrir blásturshljóðfæra og slagverksleikara vegna árlegrar 1. maí skrúðgöngu á sunnudaginn nk. kl 14:00
Eftir helgi tekur svo við röð vortónleika
Meðlimir Caput hópsins þeir Guðni Franzson klarinettuleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari
flytja tónlist sem tengist Íslandi og Skotlandi á tónleikum í Hömrum minni sal Hofs fimmtudagskvöldið 14. apríl kl. 20.
Miðvikudaginn 13. apríl er komið að þriðju og síðustu tónleikunum í hinni svokölluðu JazzTA-röð sem er samstarfsverkefni milli
Tónlistarskólans á Akureyri og Jazzklúbbs Akureyriar. Þar koma fram Stórsveit TónAk og Matisand.