Fara í efni

Fréttir

Svæðisbundið val Nótunnar

Núna á laugardaginn fara fram aðrir tónleikar þriggja í tónleikaröð Nótunnar sem er uppskeruhátíð tónlistarskóla á Íslandi. Þetta eru sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Norður- og Austurlandi og verða haldnir í 

Lifandi jazz!

Í kvöld, miðvikudaginn 16. mars verða haldnir tónleikar á vegum JazzTA á Götubarnum. Þetta eru tónleikar nr. 2 í Jazzta röðinni og hefjast þeir klukkan 21:00. Á þessum tónleikum verður boðið upp á samba og blús en fram koma þeir Rodrigo Lopes - 

Þorgerðartónleikar!

Tónleikar til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur verða tvennir í ár. Miðvikudaginn 16. mars eru tónleikar kl.18:00 og þar munu nemendur í miðnámi koma fram. Fimmtudaginn 17. mars eru tónleikar kl. 20:00 og þar munu nemendur í framhaldsnámi koma fram og m.a. þeir 6 nemendur sem ljúka framhaldsprófi í vor.

Vetrarfrí

Í dag, þriðjudaginn 8. mars er síðasti kennsludagurinn fyrir árlegt vetrarfrí í Tónlistarskólanum. Það verða því engir tímar eða hljómsveitaræfingar fyrr en kennsla  hefst aftur mánudaginn 14. mars. Sjáumst úthvíld og endurnærð að fríi loknu :)

Vantar þig far suður? :)

NefTónak auglýsir ódýrar rútuferðir! Miðvikudaginn 9. mars er nemendafélag Tónlistarskólans á Akureyri að fara í menningarferð til Reykjavíkur, þar sem það eru ennþá laus sæti hefur félagið ákveðið að bjóða þau hverjum sem vill :)

Forval fyrir Nótuna!

Forval fyrir Nótuna - Uppskeruhátíð tónlistarskóla fer fram í Hömrum laugardaginn 5. mars og hefst um morguninn. Opnir forvalstónleikarnir verða frá 10:00-14:00 þar sem nemendur Tónak koma fram. Dómnefnd velur svo þau atriði sem fara áfram til Eskifjarðar þann 19. mars.

Menningarferð NefTónak

Kæru samnemendur og forráðamenn.Nú styttist í menningarferð NefTónak sem verður dagana 9.-13 mars. Enn eru örfá sæti laus í ferðina, þannig að nú fer hver að verða síðastur að skrá sig.

Íslenski flautukórinn á Akureyri!

Laugardaginn 12. mars mun Íslenski flautukórinn halda tónleika í Hömrum kl 17:00 (Nánari upplýsingar um tónleikana má finna á heimasíðu Hofs, menningarhus.is). Flautunemendum skólans hefur verið boðið að taka þátt í

Dagur Tónlistarskólanna!

Í tilefni af degi tónlistarskólanna verður Tónlistarskólinn á Akureyri með opið hús í Hofi laugardaginn 26. febrúar. Boðið verður upp á brot af því besta sem á sér stað innan veggja skólans og er markmiðið að aðstandendur, nemendur,

Jazzta tónleikar!

Leikið verður og sungið af hjartans list á Götubarnum í miðbæ Akureyrar í kvöld, miðvikudaginn 16. febrúar klukkan 21:00. Þá hefst röð heitra tónleika