06.04.2010
Spænsk Ástríða!
Leiklestur númer þrjú í
leiklestraröð LA fer fram miðvikudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Nemendur og kennarar í
Tónlistarskólanum á Akureyri munu koma fram og leika tónlist í anda verkanna sem leiklesin verða.