06.01.2010
Atli að gera það gott í LA
Atli Örvarsson, Akureyringur og fyrrverandi nemandi Tónlistarskólans, er að gera það gott í Los Angeles sem
kvikmyndatónskáld. Diskur með tónlist Atla við myndina The Fourth Kind er gefinn út m.a. á i-tunes, Amazon og
víðar. Atli lærði á trompet í Tónlistarskólanum á Akureyri hjá Atla Guðlaugssyni og Roari Kvam. Atli