28.09.2009 Barnakór Tónlistarskólans Barnakór Tónlistarskólans á Akureyri er byrjaður að syngja á fullu.
23.09.2009 Nemendur Tónak á hljómsveitarnámskeiði Nokkrir strengjanemendur úr Tónlistarskólanum voru á hljómsveitarnámskeiði á vegum Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir lengra komna tónlistarnema.
16.09.2009 Samstarf Tónak og Rósenborgar Samstarf Tónlistarskólans og UngmennaHúss í Rósenborg möguleikamiðstöð, veturinn 2009-2010
16.09.2009 Unglingadeild-söngur Unglingadeild hefur göngu sína við söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri 1. október n.k.
14.09.2009 Sinfóníuhljómsveit Tónak Sinfóníuhljómsveit Tónak byrjar mánudaginn 21. september kl. 17:00.
14.09.2009 63. starfsár Tónlistarskólans hafið 63. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri er hafið. Við skólann starfa 42, bæði kennarar og annað starfsfólk. Í skólanum eru yfir 750 nemendur á öllum aldursstigum.
03.06.2009 Nýi Tónæðisdiskurinn Hérna má nálgast lögin á nýja Tónæðisdiskinum. Tónæði er tónfræðatengt nám sem nemendur á aldrinum 8-9 ára stunda. Smella hér.
14.05.2009 Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskólans spilar í sal Brekkuskóla Strengjasveitir 1 og 2 ásamt sinfóníuhljómsveit Tónak héldu tónleika í sal Brekkuskóla miðvikudaginn 13. maí.
13.05.2009 Kennsla fellur niður Öll kennsla fellur niður föstudaginn 15. maí milli kl. 13:00 og 15:00 vegna jarðafarar Þyríar Eydal.