Fara í efni

Fréttir

Gítardagur í Mars 2009

Gítartónleikar voru haldnir á degi tónlistarskólans í mars. Hér má sjá myndband af deginum. http://rafgitar.blogspot.com/  

Big-bandið í Rvk.

Big-band tónlistarskólans fór um síðustu helgi til Reykjavíkur að spila. 

Söngur á Hlíð

Nemendur söngdeildar heimsóttu dvalarheimilið Hlíð á mánudaginn.

Tónak, te og kaffi

Tónleikaröð Tónak á te og kaffi, Eymundsson byrjar föstudaginn 13. mars kl. 17. Næstu átta föstudaga frá 13. mars sjá 8-10 kennarar tónlistarskólans um tónleikaröð sem við nefnum, Tónak, te og kaffi. 

Þorgerðartónleikar

Tónleikar til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur voru haldnir 11. mars í Ketilhúsinu.  Þar komu fram 18 nemendur úr ýmsum deildum á framhaldsstigi.  Á tónleikunum komu fram pianónemendur, fiðlunemendur, sellónemendur, harmónikkunemendur og

Dagur tónlistarskólans

Dagur tónlistarskólans var haldinn hátíðlegur víðsvegar um bæinn og að Hvannavöllum laugardaginn 21. Febrúar.  Margt var um manninn í skólanum og var álit flestra að vel hefði tekist til.  Haldnir voru 7 tónleikar víðs vegar um bæinn og einnig var boðið upp á fjölmargar smiðjur í húsi skólans, t.a.m. trommuhringi, 

Konudagstangó í ketilhúsinu

Tangóhljómsveit tónlistarskólans Liebertangó lék á konudags Milonga í Ketilhúsinu þann 21. febrúar.  Dansinn dunaði dátt fram eftir kvöldi eftir vel 

Íþróttir og tónlist

24. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar: Stórsveit Tónlistarskólans var frábær! Stórsveit Tónlistarskóla Akureyrar fór hreinlega á kostum þegar sveitin lék fyrir leik og aftur í hálfleik í Íþróttahöllinni á fimmtudagskvöldið í tengslum við leik Akureyrar og Víkings. Sveitin var með ákaflega skemmtilegt prógram og vakti gríðarlega athygli áhorfenda.  Þórir Tryggvason sendi okkur hátt í sextíu myndir af stórsveitinni sem er hægt að skoða hér.