Fara í efni

Fréttir

Á næstunni: - Þriðjudagstónleikar í Hömrum 25. janúar kl. 18:00 - Foreldravika 24.-28. janúar. Verið velkomin :) - Harmonikkunemendur spila í Te&kaffi föstudaginn 28. jan kl. 16:00 Myndskeið vikunnar: "Ef þú spilar vitlausa nótu, reddaðu þér þá með þvi sem þú spilar næst" - Joe Pass, jazzgítarleikari Áhugaverðir og hagnýtir tenglar: Sendu Tónak vinabeiðni á Snjáldurskjóðu :) Nemendafélag Tónak - NefTónak - Tímabundin síða nemendafélagsins. Hér má finna helstu upplýsingar um nemendafélagið og áhugaverðar fréttir og tilkynningar. Músík.is - Allir íslenskir vefir sem tengjast tónlist og meira til. Hér má finna ýmislegt áhugavert efni tengt tónlist. Prófanefnd tónlistarskóla - Hér má finna upplýsingar um áfangapróf og almennar kröfur í tónlistarnámi sem og Aðalnámsskrá tónlistarskólanna.

Strengjasveitarmót á Akureyri

Helgina 8. – 10. október mun Tónlistarskólinn á Akureyri standa fyrir strengjamóti á Akureyri. Um 270 nemendur frá öllu landinu hafa skráð þátttöku

Nýtt nemendafélag Tónak!

Neftónak er nýstofnað Nemendafélag Tónlistarskólans á Akureyri. Framundan er spennandi vetur og ætlunin er m.a.

Um 600 manns á skólasetningu

Skólasetning Tónlistarskólans á Akureyri gekk vel en mættu um 600 manns á tónleika kennara og skólasetningu. Þröng var á þingi 

Lay Low með nemendum Tónak.

Söngkonan Lay Low kom fram á opnunarhátíð menningarhússins á dögunum en tónleikarnir voru samstarfsverkefni Tónlistarskólans á Akureyri, 

Stúdíó Hljómsveit TonAk

Stúdíó Hljómsveit TonAk - Tónleikar í Akureyarkirkju. Strengjasveit + Big Band TonAk / Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson og Alberto Porro Carmona. Hjalti Jónsson söngur. Tónlistarskólinn á Akureyri - 6. Mai / West Side Story, "Maria" (1961) - Leonard Bernstein.

Framhaldsprófstónleikar Þuríðar Helgu

Þuríður Helga Ingvarsdóttir mun halda framhaldsprófstónleika á fiðlu fimmtudaginn 13. maí 2010 kl. 16.00 í Ketilhúsinu.  Á efnisskrá eru blönduð verk og kemur tangósveitin Liebertango fram á tónleikunum. Allir hjartanlega velkomnir.

Framhaldsprófstónleikar Guðrúnar Svönu

Fimmtudaginn 13. maí 2010 heldur Guðrún Svana Hilmarsdóttir framhaldsprófstónleika á sal skólans kl. 18.00. Tangóhljómsveitin Liebertango kemur fram á tónleikunum og mun Guðrún m.a. flytja tónverk sem Alberto Carmona skrifaði sérstaklega fyrir útskrift hennar.  Allir hjartanlega velkomnir.

Innritun 2010-2011

Innritun fyrir skólaárið 2010-2011 stendur yfir 26. apríl – 7. maí 2009 og verður einungis tekið við rafrænum umsóknum að þessu sinni.  Umsóknareyðublaðið er hægt að nálgast HÉR. Ef ekki er tölva á heimilinu geta umsækjendur komið við á skrifstofu skólans að Hvannavöllum 14 og sótt um en þar er heitt á könnunni og boðið upp á tölvu til innritunar.  Starfsfólk skólans ...

Ný áfangapróf

Um þessar mundir fara fram fyrstu ritmísku áfangaprófin á íslandi í tónlistarskólanum á Akureyri.  Trommu- bassa- og söngnemendur ríða á vaðið í þessum merkilega áfanga sem hófst með því að