11.03.2010
Uppskeruhátið tónlistarskóla-Nótan
Uppskeruhátið tónlistarskóla á Norður-og Austurlandi er í Ketilhúsinu, laugardaginn 13. mars kl. 14:00 og
15:30. Þarna koma fram tónlistarnemendur úr tónlistarskólanum á Akureyri og fleiri skólum á svæðinu
sem hafa verið valdir til þátttöku af sínum skólum.