15.02.2011
Málþing um menningu
Málþing um framtíðarstefnu menningarmála á Norðurlandi verður haldið í Hofi föstudaginn 18. febrúar. Menningarhúsið Hof
og Tónlistarskólinn á Akureyri efna til málþingsins, yfirskriftin er „Menning í dag, menning á morgun?”