Kæru samnemendur og forráðamenn.Nú styttist í menningarferð NefTónak sem verður dagana 9.-13 mars. Enn eru örfá
sæti laus í ferðina, þannig að nú fer hver að verða síðastur að skrá sig.
Laugardaginn 12. mars mun Íslenski flautukórinn halda tónleika í Hömrum kl 17:00 (Nánari upplýsingar um tónleikana má finna á
heimasíðu Hofs, menningarhus.is). Flautunemendum skólans hefur verið boðið að taka þátt í
Í tilefni af degi tónlistarskólanna
verður Tónlistarskólinn á Akureyri
með opið hús í Hofi laugardaginn
26. febrúar. Boðið verður upp á
brot af því besta sem á sér stað
innan veggja skólans og er markmiðið
að aðstandendur, nemendur,
Málþing um framtíðarstefnu menningarmála á Norðurlandi verður haldið í Hofi föstudaginn 18. febrúar. Menningarhúsið Hof
og Tónlistarskólinn á Akureyri efna til málþingsins, yfirskriftin er „Menning í dag, menning á morgun?”
Framundan er árleg píanóhelgi í TónAk. Þetta eru vinnubúðir fyrir lengra komna nemendur og kennara þar sem Halldór Haraldsson og Peter
Máté prófessorar við Listaháskóla
Vikan 24.-28. jan. 2011 er foreldravika í Tónlistarskólanum. Kennsla verður óbreytt en foreldrar verða boðaðir í tíma með nemendum. Er
þetta gert til að stuðla að
Nú á nýju ári er nánast allt að verða komið í samt horf í Tónlistarskólanum og nemendur farnir að stunda sitt nám
af kappi eftir góða hvíld í jólafríinu. Grunnsveit Tónak
Miðvikudaginn 5. janúar verða tónleikar í Hömrum 1. hæð þar sem fram kemur Greta Guðnadóttir, fiðluleikari ásamt Ingunni
Hildi Hauksdóttur píanóleikara.