10.11.2015
VI. píanókeppni EPTA 2015
Sjötta píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) fór fram í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, dagana 4. til 8. nóvember.
Þrír píanónemendur fóru frá Tónlistarskólanum á Akureyri og voru það Þeir Björn Helgi Björnsson nemandi, Lidiu Kolowsoska og Eysteinn Ísidór Ólafsson, einnig nemandi Lidiu. Kepptu þeir báðir í 1. flokki 14 ára og yngri
Alexander Smári Kristjánsson Edelstein, nemandi Þórarins Stefánssonar.
Björn keppti í 1. flokki: 14 ára og yngri í VI. píanókeppni Íslandsdeildar EPTA