Hádegistónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar, Föstudagsfreistingar, er löngum orðin þekkt meðal Akureyringa.
Að þessu sinni koma fram Michael Jón Clarke baritón og Daníel Þorsteinsson píanóleikari og flytja lög eftir Michael.
Haydn og Mozart voru góðir vinir og höfðu sterk áhrif hvor á annan, enda snillingar báðir tveir sem ögruðu samtímafólki sínu og mótuðu tónlistarsöguna m.a. með ástríðu sinni og kjarki til að fara nýjar leiðir.