10.03.2015
Stóra upplestrarkeppnin 2015
Stóra upplestrarkeppnin fer fram í Menntaskólanum á Akureyri 11. mars kl. 17:00-19:00
Verkefnið sjálft hefst í skólunum á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Markmið upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Keppnin sjálf er í rauninni aukaatriði og forðast skyldi að einblína á sigur.