29.08.2013
Skólasetning og masterclass
68. starfsár Tónlistarskólans á Akureyri var sett með formlegum hætti í Hamraborg þann 27. ágúst síðastliðinn. Fjölmenni var á setningunni og hittu nemendur kennara sína að lokinni athöfn og tónleikum. Strax að lokinni setningu fengum við síðan fyrsta erlenda gest vetrarins en flautuleikarinn Ewa Murawscy bauð...