21.01.2013
Foreldravika
Vikan 21. 25. jan. 2013 er foreldravika í Tónlistarskólanum. Kennsla verður óbreytt en foreldrar eru boðaðir í tíma með nemendum. Er þetta gert til að stuðla að betri samskiptum og samvinnu við heimili nemendanna og veita foreldrum/forráðamönnum meiri innsýn í tónlistarnám barna sinna.