Fréttir
17.03.2022
Nótan 2022 - í Hofi laugardaginn 19. mars kl. 14:00
Nótan 2022, glæsileg uppskeruhátíð tónlistarskóla verður haldin í Hamraborg, Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 19. mars kl. 14:00
17.03.2022
babybop - Ketilkaffi - alla föstudaga kl. 17:00
Alla föstudaga á Ketilkaffi, kl. 17:00 - Jazz Tóna með swing
14.03.2022
Mars-a
Tónleikar blásarasveita Tónak, þriðjudaginn 15. mars kl 17:30 í Nausti, Menningarhúsinu Hofi
22.02.2022
Upptakturinn
Fyrir börn og ungmenni í 5.-10. Bekk
Skilafrestur hugmynda er til og með 2. mars 2022