Fara í efni

Fréttir

Forval fyrir Nótuna

Í dag kl. 17:30 verður forval fyrir Nótuna í Hömrum. Allir hjartanlega velkomnir.

Borgar rekstur tónlistarskólanna sig?

Tónlistarskólanum á Akureyri barst þessi blaðagrein sem birtist í morgunblaðinu og vikudegi frá Jóni Hlöðveri Áskellssyni í tilefni Dags tónlistarskólanna sl. laugardag en um 1000 manns tóku þátt í deginum sem lukkaðist framan vonum. Kennarar og nemendur skólans þakka gestum innilega fyrir komuna á þessum frábæra degi.

Dagur tónlistarskólanna

Laugardaginn 22. febrúar heldur Tónlistarskólinn á Akureyri uppá Dag tónlistarskólanna. Af því tilefni efnir skólinn til hátíðar í Hofi og býður á tónleika í Hamraborg. Á þessum tónleikum verður stiklað á stóru í tónlistarsögunni í tali og tónum.

Enginn titill

Laugardaginn 22. febrúar heldur Tónlistarskólinn á Akureyri uppá Dag tónlistarskólanna.Af því tilefni efnir skólinn til hátíðar í Hofi og býður á tónleika í Hamraborg.

Enginn titill

Laugardaginn 22. febrúar heldur Tónlistarskólinn á Akureyri uppá Dag tónlistarskólanna.Af því tilefni efnir skólinn til hátíðar í Hofi og býður á tónleika í Hamraborg.

Börn fyrir börn í Hofi

Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi sunnudaginn 16.febrúar þar sem hæfileikarík börn á öllum aldri taka þátt. Á meðal þeirra sem fram koma eru nemendur í Tónlistarskólanum á Akureyri, félagar úr Leikfélagi Menntaskólans á Akureyri félagarnir Friðrik Ómar Jógvan og kynnir er Lalli töframaður.

Dagur Tónlistarskólanna

Laugardaginn 22. febrúar heldur Tónlistarskólinn á Akureyri uppá Dag tónlistarskólanna. Af því tilefni efnir skólinn til hátíðar í Hofi og býður á tónleika í Hamraborg. Á þessum tónleikum verður stiklað á stóru í tónlistarsögunni í tali og tónum. Þar koma fram nemendur á öllum stigum, einir sér eða í hópum, stórum sem smáum. Tónleikarnir verða kl. 13:00 og síðan endurteknir kl. 15:00, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Bestu kveðjur, Magna