08.04.2014
Innritun er hafin
Núverandi nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám við Tónlistarskólann á Akureyri þurfa að endurnýja umsókn fyrir skólaárið 2014-2015. Nemendur á biðlista þurfa einnig að endurnýja umsókn sína. Eingöngu verður tekið við rafrænum umsóknum á tonak.is. ATH : Ekki er tekið við innritun í síma. Endurnýja þarf skólavist fyrir 1. maí 2014. Vinsamlegast látið einnig vita ef þið hyggið ekki á áframhaldandi nám.