Deildir


Við Tónlistarskólann á Akureyri eru starfræktar Klassísk deild, Ritmísk deild og Grunndeild. Suzukinám er innan klassísku deildarinnar.
Þannig ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.  Lýsingu á starfi deildanna er að finna í valmyndinni hér til vinstri.