Fara í efni

Ritmísk deild

Tilgangur deildarinnar er að gefa þeim sem það velja kost á því að stunda ritmískt tónlistarnám við tónlistarskólann og taka þátt í öllu því hljómsveita- og hópastarfi sem því fylgir. Undir Ritmísku deildina heyrir allt ritmískt tónfræðanám á grunn-, mið- og framhaldsstigi og öll sú hópa og einkakennsla sem tengist ritmískri tónlist.
Í deildinni er kennt á hljómborð, rafgítar, rafbassa, söng, píanó, trommusett og slagverk.

Samspil í ritmísku deildinni:
Bigband: þriðjudaga kl. 19:00-22:00 í Dynheimum. Stjórnandi Alberto Carmona
Sönghljómsveit: Mánudaga kl. 18:00-19:00. Stjórnandi Þórhildur Örvarsdóttir og Stefán Ingólfsson
Undirleikur: Fimmtudaga kl. 17:00-19:00
Hljómsveit Dimitrios
Hljómsveit Stefáns
Hljómsveit Risto
Hljómsveit Krissa

Kennarar
Ludvig Kári Forberg: Slagverk
Þórhildur Örvarsdóttir: Söngur
Heimir Bjarni Ingimarsson: Söngur-Poppkór-Tónheyrn
Risto Laur: Rytmískt píanó
Stefán Daði Ingólfsson: Rafbassi            
Kristján Edelstein: Rafgítar
Dimitrios Theodoropoulos: Rafgítar
Rodrigo Lopez: Trommur
Ívar Helgason: Söngur

Nokkrar áhugaverðar síður:
http://rafgitar.blogspot.com/
http://www.drummerworld.com/
http://www.trommari.is/
http://www.bassbooks.com/
http://www.harmonycentral.com/
http://www.yamaha.com/
http://www.sinfonianord.com/
http://www.sinfonia.is/
http://www.musik.is/
http://www.tonlist.is/
www.mic.is
http://www.jazzyvibes.com/
Big Band síða:
http://akureyrijazz.blogspot.com/
Tango Band síða:
http://akureyritango.blogspot.com/
Saxófón síða:
http://akureyrisax.blogspot.com/