Klassísk deild

Í klassísku deildinni er lögð áhersla á að nemendur læri að leika og njóta klassískrar tónlistar,  en einnig kynnast nemendur öðrum stíltegundum. Í deildinni er öflugt og gott hljómsveitastarf og er Tilgangur deildarinnar m.a. að gefa þeim sem það velja kost á því að stunda klassískt tónlistarnám við tónlistarskólann og taka þátt í öllu því hljómsveita- og hópastarfi sem því fylgir.  Undir Klassísku deildina heyrir allt klassískt tónfræðinám á
grunn-, mið- og framhaldsstigi og öll sú hópa og einkakennsla sem tengist klassískri tónlist ásamt Suzukinámi.

Í deildinni er kennt á: Strengjahljóðfæri, blásturhljóðfæri, píanó, slagverkshljóðfæri, 
gítar og klassískur söngur.