Fara í efni

Klassískur gítar

Markmið

Markmið gítarnámsins er að nemendur öðlist fyrst og fremst færni við leik klassískrar tónlistar og kynnist ólíkum stílum hennar. Nemendur taka þátt í samspili og auka færni sína í undirleik með söng eða einleikhljóðfærum. Nemendur fá þjálfun í að koma fram og leika fyrir aðra. Þeir njóta einstcur kennslunnar  að þroska og vekja áhuga á fjölbreyttri tónlist.


Starfsemi

Gítarkennarar skipuleggja jóla- og vortónleika en auk þess koma nemendur reglulega fram á miðvikudagtónleikum og öðrum viðburðum sem að skólinn stendur fyrir. Haldin hafa verið DVD-kvöld og Pizzukvöld eða kaffi hefur verið haldið að loknum tónleikum. Foreldrafélag gítarnemenda er starfrækt og aðstoðar það við viðburði deildarinnar.

 

Gítarkennarar:

Daniele Basini -  Klassískur gítar

Dimitrios Theodoropolous  -  Rafgítar

Kristján Edelstein -  Klassískur og rafgítar

 

Nokkrar áhugaverðar síður:

http://www.musik.is/

http://www.tonlist.is/

http://www.harmonycentral.com/

http://www.mic.is/

http://www.tonastodin.is/

http://tonabudin.is/

http://www.hljodfaerahusid.is/

http://www.sinfonianord.is/